Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Meiri keðja í 4. bekk

24.02.2016
Meiri keðja í 4. bekk

Nokkrar stúlkur úr 4. bekk dunduðu sér við að búa til keðju úr bókum og kubbum á bókasafninu í fyrradag. Það voru greinileg áhrif frá eTwinning verkefninu sem árgangurinn vann að um áramótin og hreif nemendur.  Hægt er að lesa frekar um það verkefni á heimasíðu skólans.

Tekið var myndband af keðjunni sem er hér fyrir neðan.

Til baka
English
Hafðu samband