Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.03.2011

Öskudagur í Flataskóla

Öskudagur í Flataskóla
Á öskudaginn ætlum við að eiga skemmtilegan dag saman í skólanum. Þá koma allir klæddir í búninga í tilefni dagsins, nemendur jafnt sem starfsfólk. Nemendur mega koma með þá fylgihluti sem tilheyra búningum þeirra
Nánar
07.03.2011

Skólastarf í febrúar hjá 3. bekk

Skólastarf í febrúar hjá 3. bekk
Í dag voru settar inn myndir úr myndasafni 3. bekkja þar sem hægt er að skoða hvað nemendur hafa verið að vinna að í febrúar mánuði.
Nánar
07.03.2011

Starfsáætlun foreldrafélagsins

Starfsáætlun foreldrafélagsins
Starfsáætlun foreldrafélagins hefur verið sett á vefinn. Vinsamlega kynnið ykkur það sem þar er að gerast. Hér er krækja á starfsáætlunina.
Nánar
02.03.2011

2. bekkur á Árbæjarsafninu

2. bekkur á Árbæjarsafninu
Í gær þriðjudaginn 1. mars fóru nemendur í 2. bekk á Árbæjarsafnið og skoðuðu íslenska þjóðbúninga. Dagný tók á móti hópnum og sagði þeim margt skemmtilegt um þjóðbúninga og ýmislegt tengt þeim. Það var gaman að sjá þessa fallegu búninga. Á meðan...
Nánar
01.03.2011

Kennaranemar í vettvangsnámi

Kennaranemar í vettvangsnámi
Næstu tvær vikurnar verða kennaranemar í vettvangsnámi hjá fyrsta og öðum bekk. Þetta er liður í námi þeirra. Þeir hafa áður komið í heimsókn og kynnt sér skólastarf í Flataskóla en nú munu þeir fá að æfa sig við að kenna undir leiðsögn þeirra Ernu...
Nánar
English
Hafðu samband