Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.12.2008

4. bekkur - jólaguðspjallið

4. bekkur - jólaguðspjallið
Fjórði bekkur hefur verið að vinna verkefni um jólaguðspjallið í tölvustofu með forritinu 2Create a Story. En það er verkfæri þar sem hægt er að vinna með hljóð, texta og myndir. Hér er hægt að skoða afrakstur þeirrar vinnu og einnig er hægt að skoða...
Nánar
10.12.2008

2. bekkur í jólaskapi

2. bekkur í jólaskapi
Annar bekkur dreif sig í bæinn með kennurum sínum til að skoða jólaljósin og upplifa jólastemninguna í miðbæ Reykjavíkur. Þau komu við á Austurvelli og gengu í kringum jólatréð og síðan fengu þau sér kleinu og kakó á kaffihúsinu í Ráðhúsinu. Ferðin...
Nánar
05.12.2008

4. bekkur á kaffihúsi

4. bekkur á kaffihúsi
Fjórði bekkur var búinn að safna sér sólum fyrir þriðju sólarveislunni svo ákveðið var í því tilefni að skjótast til Hafnarfjarnar og skoða jólaljósin, jólaþorpið og koma við á kaffihúsi og fá sér súkkulaði með rjóma. Einnig litu þau við í...
Nánar
05.12.2008

Rugldegi lokið

Rugldegi lokið
Starfsfólk og nemendur skemmtu sér konunglega í dag á árlegum rugldegi skólans. Flestir voru með einhver skrýtin höfuðföt eða voru í öðruvísu fötum en venjulega. Starfsfólkið skipti um starfsvettvang innan skólans og allt fór þetta vel fram eins og...
Nánar
04.12.2008

Rugldagur í Flataskóla

Rugldagur í Flataskóla
Föstudaginn 5. desember verður svokallaður rugldagur í Flataskóla. Þá eru allir, nemendur og starfsmenn, hvattir til að mæta í einhverju „skrýtnu”, t.d. í fötunum á röngunni eða með eitthvað skrýtið höfuðfat (ekki þó í búningum).
Nánar
01.12.2008

Hlaupahjól og jólaföndur

Hlaupahjól og jólaföndur
Á laugardaginn var jólaföndur foreldrafélags Flataskóla. Var glatt á hjalla og mikið föndrað og var ekki annað að sjá en allir yndu sér hið besta við handavinnuna. Í lok dags deildi foreldrafélagið út hlaupahjólum sem Sælgætisgerðin Góa gaf í tilefni...
Nánar
01.12.2008

Skólaráð Flataskóla

Skólaráð Flataskóla
Nýlega var skipað skólaráð Flataskóla sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Sjá nánar.
Nánar
01.12.2008

Ánægja í Garðabæ

Ánægja í Garðabæ
nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Garðabæ s.l. sumar kom fram að Garðbæingar eru afar ánægðir með sveitafélagið sitt. Íbúarnir voru spurðir hversu ánægðir eða óánægðir þeir væru með að búa í Garðabæ og var einkunnin sem Garðabær fékk 4,5...
Nánar
English
Hafðu samband