Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.05.2008

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð
Í síðustu viku var uppskeruhátíð Flataskóla í tónmennt. Haldnir voru 5 tónleikar dagana 20. - 23. maí og fjölmenntu foreldrar, systkini, afar og ömmur á tónleikana sem þóttu takast afar vel.
Nánar
23.05.2008

Blöðrutilraun

Blöðrutilraun
Þar sem 3. bekkur fór ekki á Helgafellið ákváðu þau að taka verkefni næsta fimmtudags og gera það. Heppilegt var að allt var tilbúið fyrir tilraunina.
Nánar
22.05.2008

2. og 6. bekkur með tónleika

2. og 6. bekkur með tónleika
2. bekkur föstudaginn 23. maí kl. 9:00 Á Uppskeruhátíð 2. bekkjar, flytja nemendur úrval sönglaga og hljóðfæraútsetninga skólaársins. 6. bekkir föstudaginn 23. maí kl. 13:20 Á vortónleikum 6. bekkja, flytja nemendur úrval sönglaga skólaársins undir...
Nánar
22.05.2008

3. bekkur - Helgafell

3. bekkur - Helgafell
Nemendur, kennarar og góður hópur foreldra gerði tilraun til að ganga á Helgafell í dag fimmtudaginn 22. maí. Við urðum því miður að hætta við ferðina öryggisins vegna.
Nánar
21.05.2008

Uppskeruhátíð hjá 1. bekk 22. maí kl. 13:20

Uppskeruhátíð hjá 1. bekk 22. maí kl. 13:20
1. bekkir fimmtudaginn 22. maí kl. 13:20 Á Uppskeruhátíð 1. bekkja, flytja nemendur úrval sönglaga skólaársins. Með uppskerunni lýkur formlegu tónmenntanámi vetrarins á jákvæðum og menningarlegum nótum.
Nánar
21.05.2008

Dagur barnsins 25. maí

Dagur barnsins á Íslandi verður nú haldinn í fyrsta sinn þann 25. maí næstkomandi. Kort yfir gönguleiðir er aðgengilegt á vef Garðabæjar. Útilistaverk í Garðabæ. Foreldrar eru hvattir til að kynna börnum sínum verkin.
Nánar
20.05.2008

5. bekkir með vortónleika kl. 9:00 - 21. maí

5. bekkir með vortónleika kl. 9:00 - 21. maí
5. bekkir miðvikudaginn 21. maí kl. 9:00 Námsefni fyrir fjölþjóðahátíð 5. bekkja hefur verið unnið í tónsmiðju, tónmennt og fjöldasöng jaft og þétt frá janúarmánuði. Yfirmarkmið verkefnisins er samkennd: Að kunna að finna til með öðrum og geta sett...
Nánar
19.05.2008

3. og 4. bekkir með vortónleika 13:20 - 20. maí

3. og 4. bekkir með vortónleika 13:20 - 20. maí
3. og 4. bekkir þriðjudaginn 20. maí kl. 13:20 Útgáfutónleikar Kórskóla 3. og 4. bekkja eru sannkallaðir stórtónleikar í Hátíðarsal skólans. Þar gefur að heyra afrakstur vetrarstarfs Kórskólans og þeirra viðburða sem Kórskólinn hefur tekið að sér...
Nánar
19.05.2008

6. bekkur í Norræna húsinu

6. bekkur í Norræna húsinu
6. bekkir fóru ásamt bekkjarkennurum og Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi í heimsókn í Norræna húsið í tengslum við námsefnið Norðurlönd.Pia Viinikka tók á móti hópunum og sýndi þeim húsið. Hún ræddi við nemendur um arkitekt hússins, tungumálin sem...
Nánar
19.05.2008

6. bekkur í Norræna húsinu

6. bekkur í Norræna húsinu
6. bekkir fóru ásamt bekkjarkennurum og Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi í heimsókn í Norræna húsið í tengslum við námsefnið Norðurlönd.Pia Viinikka tók á móti hópunum og sýndi þeim húsið. Hún ræddi við nemendur um arkitekt hússins, tungumálin sem...
Nánar
19.05.2008

Vortónleikar 20.-23. maí

Vortónleikar 20.-23. maí
Tónleikaröð Flataskóla vorið 2008 verða haldnir dagana 20. - 23. maí n.k.
Nánar
16.05.2008

Heimsókn á Bókasafn Garðabæjar

Heimsókn á Bókasafn Garðabæjar
2. MK fór með kennara sínum og bókasafnsverði Flataskóla í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar í gær.
Nánar
English
Hafðu samband