Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.01.2009

Lesum saman

Lesum saman
Lestrarátakið "Lesum saman - verum saman" er nú haldið í fyrsta sinn í Flataskóla. Næstu vikurnar verður unnið að þessu verkefni í 1.-4. bekk. Markmiðið er að auka lestrarfærni og lesskilning og hafa áhrif á lestrarvenjur og lestraráhuga nemenda.
Nánar
26.01.2009

Ný vikuáætlun

Ný vikuáætlun er komin á netið. Nú eiga allir að geta opnað hana því hún er vistuð í word 2003. Heimadæmi eru undir verkefni, heimadæmi 6.
Nánar
23.01.2009

Föstudagsfréttir

Þá er komið að vikulokum og þorrinn hafinn. Við erum farin að æfa þorralögin í fjöldasöng en þar erum við einnig að æfa lög fyrir fjölþjóðaverkefnið. Fjölþjóðaverkefnið eru nemendur svo líka að vinna í tónsmiðju og tónmennt.
Nánar
23.01.2009

Föstudagspóstur 23. janúar.

Föstudagspóstur 23. janúar.
Fjaran og pósthúsið :-)
Nánar
23.01.2009

2. bekkur í pósthúsferð

2. bekkur í pósthúsferð
Nemendur í öðrum bekk hafa undanfarnar tvær vikur verið að vinna við verkefni í tengslum við pósthús í stærðfræðibókinni Einingu. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni sem endaði með því að þau skrifuðu bréf og fóru á pósthúsið og settu bréfið í póst. ...
Nánar
21.01.2009

Nemendum í 3. OS. hefur fækkað því fjórir drengir hafa flutt úr bekknum það eru Anton, Ívan, Reynir og Skúli fer um mánaðarmótin.

Nemendum í 3. OS.hefur fækkað því fjórir drengir hafa flutt úr bekknum það eru Anton, Ívan, Reynir og Skúli fer um mánaðarmótin. Við óskum þessum drengjum velfarnaðar í nýjum skólum.
Nánar
21.01.2009

Foreldrakönnun

Foreldrakönnun
Í fyrstu viku febrúar verður hin árlega viðhorfakönnun um skólastarfið í Flataskóla send til foreldra. Könnunin verður send í tölvupósti og eru foreldrar/forráðamenn beðnir að athuga hvort netföng sem skráð eru í Mentor séu rétt þannig að könnunin...
Nánar
20.01.2009

4. bekkur - ratleikur

4. bekkur - ratleikur
Nemendur í 4. bekk fóru í ratleik á skólalóðinni í morgun. Fjórir til fimm nemendur voru saman í hópi og hjálpuðust þeir að við að leysa fjölbreytt verkefni sem þurfti að takast á við á hverri stöð.
Nánar
19.01.2009

Ný vikuáætlun

Ný vikuáætlun er kominn inn á vefinn. Ljóðið slysaskot í Palistínu og stíll 8 í dönsku eru undir verkefni.
Nánar
19.01.2009

Fyrirlestur

Undir krækjur er að finna glærunar frá fyrirlestrinum hans Páls Ólafssonar, 7 ráð fyrir 7.bekk.
Nánar
16.01.2009

Föstudagsfréttir

Þá er önnur vika vorannar liðin og strax komið fram í miðjan janúar. Ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða! Nýja fyrirkomulagið hjá 5. bekk þar sem umsjónarkennari hvers bekkjar sér um nánast alla kennslu bekkjarins reynist mjög vel. Nemendur...
Nánar
16.01.2009

Föstudagspóstur 16. janúar

Föstudagspóstur 16. janúar
Póstþema og fleira
Nánar
English
Hafðu samband