Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samvera í umsjón nemenda í 5. bekk

17.01.2018
Samvera í umsjón nemenda í 5. bekk

Nemendur í fimmta bekk sáu um samveruna í morgun og að vanda var margt á dagskrá sem nemendur höfðu valið og æft, en það var tónlist, dans og lítið myndband sem var unnið af nemendum um símanotkun nemenda. Hér fyrir neðan er myndband sem tekið var í samverunni í morgun, þar sem hægt er að skoða smásýnishorn af dagskránni. Einnig eru komnar myndir í myndasafn skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband