Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera hjá 6. bekk

23.11.2016
Morgunsamvera hjá 6. bekk

Nemendur í sjötta bekk sáu um samveruna í morgun í hátíðarsalnum. Elísabet og Kristján voru kynnar. Flutt var leikrit eftir þrjár stúlkur sem þær sömdu og fluttu sjálfar, síðan var hljóðfæraflutningur þar sem Sigrún Ása lék á fiðlu og að lokum voru tvö dansatriði sem tveir stórir hópar nemenda tóku þátt í. Myndir frá samverunni eru að finna í myndasafni skólans og hér fyrir neðan er upptaka af dönsunum. 

Til baka
English
Hafðu samband