Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Göngu- og sleðaferð 1. bekkinga

08.02.2016
Göngu- og sleðaferð 1. bekkinga

Síðast liðinn föstudag átti að vera skíðaferð hjá 1. bekk og allir tilbúnir að fara í fjöllin með nesti og góð útivistarföt en aflýsa varð ferðinni vegna rafmagnsleysis í Bláfjöllum. En kennarar fyrstu bekkingar voru ekki af baki dottnir og fóru með krakkana út í góða verðrið og í göngu- og sleðaferð. Myndir eru komnar í myndasafn skólans frá ferðinni.

Til baka
English
Hafðu samband