Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsfólk vantar í Flataskóla

17.07.2015

Stuðningsfulltrúa og starfsmann í mötuneyti starfsmanna vantar í skólann næsta vetur. Um er að ræða 65 % starf hjá stuðningsfulltrúa og 70% starf hjá starfsmanni í mötuneyti. Umsóknarfrestur er til 4. ágúst n.k. Hægt er að sækja um á vefsíðu Garðabæjar undir "Minn Garðabær". Nánari upplýsingar um störfin er að finna hérEinnig má hafa samband við Ólöfu S. Sigurðardóttur skólastjóra  í síma 6171570 eða senda fyrirspurnir á netfangið olofs@flataskoli.is

Til baka
English
Hafðu samband