Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. bekkur með morgunsamveru

24.09.2014
5. bekkur með morgunsamveru

Það var fjör í hátíðarsalnum í samverunni í morgun þar sem fimmti bekkur hafði yfirumsjón með. Það var dansað, spilað og sungið og allur bekkur sá um "Cups Song" sjá nánar hér. Nemendur skipulögðu og æfðu atriðin sjálf og var þetta fjörug og skemmtileg uppákoma. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.      

      

Til baka
English
Hafðu samband