Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

17.09.2014
Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

Þriðju bekkir sáu um morgunsamveruna í dag. Nokkrir nemendur sögðu brandara og lögðu fyrir gátur, svo var einleikur á píanó og bæði stelpu- og strákahópar sýndu dans með miklum tilþrifum. En betur er hægt að sjá þetta á myndunum sem komnar eru inn í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband