Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn á leikskóla

10.12.2013
Heimsókn á leikskóla

Í tilefni af þemadögum fór hópur nemenda í heimsókn á leikskólann Bæjarból þar sem þau lásu fyrir litlu börnin og léku við þau úti í snjónum. Er ekki annað að sjá en að allir skemmtu sér vel. Hægt er að skoða myndir af heimsókninni í myndasafni skólans.

null

Til baka
English
Hafðu samband