Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Baráttudagur gegn einelti

08.11.2013 10:20
Baráttudagur gegn einelti

Í morgunsamverunni í morgun var mikið rætt um einelti í tilefni dagsins og hvað það væri og hvernig ætti að gæta þess að leggja ekki aðra í einelti eða taka þátt í því. Til að sýna samstöðu voru allir hvattir til að koma í rauðu þennan dag og var gaman að sjá hve margir tóku áskoruninni enda var salurinn rauður yfir að líta.

Til baka

Baráttudagur gegn einelti

08.11.2013
Baráttudagur gegn einelti

Í morgunsamverunni í morgun var mikið rætt um einelti í tilefni dagsins og hvað það væri og hvernig ætti að gæta þess að leggja ekki aðra í einelti eða taka þátt í því. Til að sýna samstöðu voru allir hvattir til að koma í rauðu þennan dag og var gaman að sjá hve margir tóku áskoruninni enda var salurinn rauður yfir að líta.

Til baka
English
Hafðu samband