Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljómhýra

06.11.2013
Hljómhýra

Nemendur fimmtu bekkja ætla að setja upp söngleikinn Hljómhýru í lok nóvember. Undirbúningur er þegar hafinn og verkefnið er unnið í nánu samstarfi við foreldra. Á mánudaginn hittust nemendur, foreldrar og kennarar til að sauma búninga og búa til leikmuni. Vinnan gekk vel og allir skemmtu sér konunglega. Myndir eru í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband