Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7. bekkur heimsækir 365 miðla

05.11.2013
7. bekkur heimsækir 365 miðla

Sjöundu bekkir fóru í heimsókn í 365 miðla og fengu að gæjast inn í undraheim sjónvarpsins og prófa hitt og þetta sem notað er við útsendingar fjölmiðlanna. Ekki er annað að sjá en að þeir hafi haft bæði gagn og gaman af þessari heimsókn en myndir frá ferðinni eru í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband