Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útilistaverk 2. bekkur

27.09.2013
Útilistaverk 2. bekkur

Loksins kom gott veður og nemendur í 2. bekk gátu farið út og búið til listaverk. Á þriðjudaginn var veðrið svo ljómandi gott í útikennslutímanum að nemendum tókst að búa til útilistaverk. Markmiðið að skapa listaverk úr náttúrunni svo að nemendur fengju góða tilfinningu og jákvætt viðhorf fyrir náttúrunni. Nemendur skiptu sér sjálfir í hópa og var samvinna þeirra til fyrirmyndar. Sumir hópar sameinuðust og bjuggu til stór listaverk en aðrir smærri. Nemendur tóku sig líka til og söfnuðu rusli á skólalóðinni til að fegra umhverfi skólans. En sjón er sögu ríkari, endilega skoðið myndasafnið hjá 2. bekk.

Til baka
English
Hafðu samband