Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stærðfræðivefurinn Mathletics

26.10.2012
Stærðfræðivefurinn Mathletics

Nú hafa allir nemendur í 4. til 7. bekk fengið aðgangsorð inn á vefinn Mathletics í hálfan mánuð eða til 7. nóvember n.k. Þarna geta þeir æft sig í stærðfræði og ensku og keppt við nemendur víðs vegar um heiminn. Nemendur eru hvattir til að fara inn á vefinn daglega og æfa sig og hitta aðra sem einnig eru að æfa sig. Þetta er skemmtileg tilbreyting í náminu og hvetur nemendur til að spreyta sig á öðruvísi verkefnum en venjulega. Myndir í myndasafni Flataskóla.

Hér eru upplýsingar um verkefnið. Einnig er búið að setja krækju á vefinn á upphafsíðu Flataskóla sjá hér fyrir neðan.

 

null

Til baka
English
Hafðu samband