Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur á Sinfóníunni

30.03.2011
1. bekkur á Sinfóníunni

Í dag fóru nemendur í fyrsta bekk og heimsóttu Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói og hlustuðu á verkið um hann Tobba Túbu.  Ferðin gekk í alla staði mjög vel og nemendur áttu góða stund með hljómsveitinni og fannst tilbreyting í að ferðast til Reykjavíkur í strætisvagni með kennurum sínum.

Til baka
English
Hafðu samband