Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sólarveisla hjá 1. bekk

18.03.2011
Sólarveisla hjá 1. bekk

Nemendur í 1. bekk eru búnir að vera svo duglegir að safna sólum að komið var að enn einni sólarveislunni sem haldin var í morgun. Af því tilefni var farið í Bingó þar sem sniðugir vinningar voru í boði fyrir sigurvegarana. Allir voru glaðir og skemmtu sér vel og eftirtektarvert var hvernig allir gátu samglaðst þeim sem unnu. Nemendur í 1. bekk eru sko algjörir snillingar. Hér má sjá fleiri myndir.

 

 

Til baka
English
Hafðu samband