Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.01.2014

Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja

Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja
Það var fjör í morgunsamverunni í morgun. Fimmti bekkur sá um dagskrána og var með fjölda uppákoma eins og dans, söng, töfrabrögð og nokkrir strákar sögðu brandara. Var ekki annað að sjá en áhorfendur væru ánægðir með atriðin og gáfu gott hljóð...
Nánar
28.01.2014

7. bekkur í skólabúðum

7. bekkur í skólabúðum
Á mánudag héldu nemendur okkar í 7. bekk í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði. Ríkti mikil eftirvænting í loftinu meðal nemenda við upphaf ferðar enda voru þeir búnir að hlakka til lengi og undirbúa dvölina þar með kvöldvökur o.fl. í huga. Það hefur...
Nánar
28.01.2014

Í tilefni bóndadags

Í tilefni bóndadags
Í tilefni bóndadags á föstudaginn og upphafs þorra var bryddað upp á ýmsu skemmtilegu í skólastarfinu til að vekja athygli á honum. Allir voru hvattir til að koma í frumlegum og skemmtilegum peysum (ljótustu peysunni sinni). Nemendur í öðrum bekk...
Nánar
22.01.2014

eTwinning verkefnið ECR

eTwinning verkefnið ECR
Fjórði bekkur tekur þátt í eTwinning verkefninu ECR eða Evrópsku keðjunni og er það núna í fjórða sinn. Það er aldrei sami bekkurinn sem vinnur verkefnið ár eftir ár. Verkefnið felst í því að útbúa kynningu/myndband með nemendum sem taka þátt og...
Nánar
21.01.2014

Foreldradagur og óskilamunir

Foreldradagur og óskilamunir
Á morgun 22. janúar er foreldradagur hér í skólanum, þar sem foreldrar mæta með börnum sínum til að spjalla við kennarana. Okkur langar til að vekja athygli á ógrynni af fatnaði sem börnin hafa skilið eftir í skólanum og við höfum ítrekað reynt að...
Nánar
17.01.2014

7. bk. vísindamaður í heimsókn

7. bk. vísindamaður í heimsókn
Í síðustu viku heimsótti vísindamaður 7. bekkinga í annað sinn með fyrirlestur um heimskautin og ýmislegt sem tengist þeim. Oddur jöklafræðingur sagði þeim m.a. frá landrekinu, dýralífinu, landkönnuðum og ískristöllum. Þetta tengist...
Nánar
10.01.2014

4. bekkur í verkefnavinnu

4. bekkur í verkefnavinnu
Það er mikið að gera hjá 4. bekkingum þessa dagana. Í gær voru þeir í óða önn að skoða myndbönd frá nemendum í samskiptaverkefninu "Evrópsku keðjunni" og gefa umsagnir um þau. Einnig voru þeir að vinna með Rögnu við eðlisfræðitilraunir sem einnig er...
Nánar
03.01.2014

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár
Skólastarf hófst aftur í dag að loknu jólaleyfi með hefðbundinni morgunsamveru í hátíðarsal skólans. Sungin voru lögin um krumma og álfana í tunglsljósinu (Álfareiðin) sem hæfir vel á þessum tímamótum. Einnig var sunginn afmælissöngurinn fyrir...
Nánar
English
Hafðu samband