Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.06.2012

Sumarlokun - haustbyrjun

Sumarlokun - haustbyrjun
Skrifstofa skólans er lokuð frá þriðjudeginum 26. júní til þriðjudagsins 7. ágúst n.k. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans
Nánar
11.06.2012

Nám í 5 ára bekk

Nám í 5 ára bekk
Rafræn umsóknareyðublöð fyrir nám í 5 ára bekk Flataskóla eru nú aðgengileg inni á íbúavefnum Mínum Garðabæ. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um fyrir 15.júní.
Nánar
08.06.2012

Skólaslit 2012

Skólaslit 2012
Í morgun voru skólaslit hjá 1. til 6. bekk. Nemendur mættu á sal og var ánægjulegt að sjá hve foreldrar voru duglegir að mæta með börnum sínum. Skólastjóri ávarpaði nemendur og þakkaði bæði þeim og foreldrum fyrir gott samstarf
Nánar
08.06.2012

Úrslit úr ljóðakeppni

Úrslit úr ljóðakeppni
Í maí var haldin ljóðakeppni meðal nemenda skólans. Alls bárust 290 ljóð í keppnina. Voru það rímljóð, haikur, ferskeytlur og frjálst ljóðaform. Við skólaslit voru veittar viðurkenningar og
Nánar
06.06.2012

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Hinir árlegu Flataskólaleikar voru haldnir í morgun. Veður var að vísu ekki eins gott og undanfarna daga, því það var frekar kalt, en þátttakendur hristu það af sér og tóku óspart þátt í leikunum
Nánar
05.06.2012

Vordagar hjá 3. bekk

Vordagar hjá 3. bekk
Þriðji bekkur hefur átt viðburðaríka síðustu daga skólaársins. Farið var nýlega í hjólaferð að Vífilsstaðavatni í mjög góðu veðri, þá var gengið upp á hæðina Gunnhildi
Nánar
04.06.2012

Skólaslit

Skólaslit
Skólaslit Flataskóla verða sem hér segir: 7. bekkur fimmtudaginn 7. júní kl. 16:30, 5. og 6. bekkir föstudaginn 8. júní kl. 9:00, 3. og 4. bekkir föstudaginn 8. júní kl. 10:00 og 1. og 2. bekkir föstudaginn 8. júní kl. 11:00.
Nánar
03.06.2012

6. bekkur bauð á ball!

6. bekkur bauð á ball!
Sjötti bekkur bauð fimmta bekk á ball á miðvikudagskvöldið í síðustu viku sem heppnaðist mjög vel. Nemendur settu upp sjoppu á ballinu til að safna fyrir ferð í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði sem þeir fara í á næsta ári. Á ballinu var dansað...
Nánar
English
Hafðu samband