Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.03.2015

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Páskaleyfi hefst á mánudaginn hjá nemendum í 1. til 7. bekk. Tómstundaheimilið Krakkakot er opið fyrir þá sem óskað hafa eftir gæslu. Starfsemi hjá 4 og 5 ára bekk er eins og aðra virka daga mánudag, þriðjudag og miðvikudag í dymbilvikunni. Skólinn...
Nánar
27.03.2015

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins
Foreldrar í foreldrafélagi Flataskóla komu í morgun þennan síðasta dag fyrir páskaleyfi og földu páskaegg á bókasafninu og í Krakkakoti. Nemendur áttu að leita að eggjunum sem þeir máttu svo eiga. Krökkunum þótti þetta afar spennandi
Nánar
27.03.2015

Flatóvisionmyndband

Flatóvisionmyndband
Nemendur í sjöunda bekk tóku upp myndband af Flatóvisionkeppninni sem nú er tilbúið og má sjá hér fyrir neðan. Þar er að sjá smásýnishorn af framlagi allra nemenda sem komu fram á hátíðinni.
Nánar
27.03.2015

Tilraun í 6. bekk

Tilraun í 6. bekk
Nokkrir vísindamenn komu til okkar í vetur og fræddu nemendur í sjötta bekk um verðurfar, hafstrauma, náttúrufar á heimskautunum og líf og starf vísindamanna sem tengjast rannsóknarstörfum á þessum sviðum. Í síðustu viku var svo gerð tilraun með...
Nánar
25.03.2015

Vinningshafar í 100 miðaleik

Vinningshafar í 100 miðaleik
Nú er 100 miða leiknum lokið og vinningsröðin að þessu sinni var lárétt frá 11-20. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni voru: Arna í 7. bekk, Stefanía Malen í 7. bekk, María Viktoría í 5. bekk, Eggert Aron í 5. bekk,
Nánar
25.03.2015

Morgunsamvera 3. bekkur

Morgunsamvera 3. bekkur
Guli hópurinn í þriðja bekk sá um morgunsamveruna í salnum í morgun. Margt var á dagskrá eins og venjulega og má þar nefna hraðfréttir, dans, söng, brandara og ekki hvað síst "Flata got talent". Nemendur sáu um þetta af mikilli snilld og má sjá...
Nánar
23.03.2015

Páskaungarnir

Páskaungarnir
Páskaungarnir eru nú komnir í hitakassann sinn sem er á ganganum fyrir framan bókasafnið. Þar er nú mikið fjör og vilja allir skoða þá og helst klappa þeim líka. Annar bekkur fær alltaf það hlutverk að hugsa um ungana sem að þessu sinni eru níu og...
Nánar
23.03.2015

2. bk - furðuverur

2. bk - furðuverur
Nemendur í öðrum bekk fóru í útinám í síðustu viku og verkefnið var að reyna að finna og búa til furðuverur í náttúrunni. Þeir bjuggu svo til sögu um veruna og kynntu fyrir hinum. Afraksturinn má sjá á myndum sem kennararnir tóku af þeim við það...
Nánar
20.03.2015

Stærðfræðivefurinn Mathletics

Stærðfræðivefurinn Mathletics
Nemendur í 2. til 7. bekk fá að glíma við stærðfræðiþrautir á vefnum Mathletics í tvær vikur. Þarna er að finna fjöldan allan af skemmtilegum verkefnum sem reyna á fjölbreyttan hátt á nemendur í stærðfræði. Það er skemmtileg tilbreyting og hvetjandi...
Nánar
20.03.2015

Stóra upplestrarkeppnin 2015

Stóra upplestrarkeppnin 2015
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness s.l. miðvikudag. Nemendur úr 7. bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á hátíðinni. Tólf nemendur spreyttu sig á upplestri á fyrirfram ákveðnum texta sem var úr...
Nánar
20.03.2015

Sólmyrkvi

Sólmyrkvi
Nemendur okkar sýndu mikinn áhuga á sólmyrkvanum sem var í morgun. Allir nemendur og starfsfólk fengu sólmyrkvagleraugu sem send höfðu verið í skólann sem Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness gaf til skólans. Allir fóru út rúmlega níu í morgun og...
Nánar
18.03.2015

Töframaður heimsækir 4. bekk

Töframaður heimsækir 4. bekk
Það hljóp heldur betur á snærið hjá nemendum í 4. bekk þegar þeir fengu töframennina Einar Mikael og Viktoríu í heimsókn um daginn. Þau sýndu og kenndu þeim töfrabrögð og nemendur fengu að segja til um hvað þeim fannst skemmtilegast.
Nánar
English
Hafðu samband