Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.02.2009

1. bekkur - Listasafn Íslands

1. bekkur - Listasafn Íslands
Á bollu- og sprengidag fóru nemendur fyrstu bekkja ásamt kennurum og gestum í Listasafn Íslands. Nemendur nutu leiðsagnar Rakelar Pétursdóttur um samsýninguna Nokkra vini. Verkin á sýningunni eru fjölbreytt að forminu til og margar áhugaverðar...
Nánar
27.02.2009

Upplestrarkeppnin 2009

Upplestrarkeppnin 2009
Í morgun fór fram árleg upplestrarkeppni hjá 7. bekk. Tólf nemendur spreyttu sig á upplestrinum þar sem tekið var m.a. tillit til framkomu, framsagnar, hversu góð tenging var milli upplesara og áheyrenda, þagna í upplestri og tjáningu svo eitthvað sé...
Nánar
26.02.2009

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Í gær var mikið fjör og gleði í skólanum. Nær allir nemendur og starfsmenn komu grímuklæddir til starfa um morguninn. Margir höfðu lagt mikið á sig við að vera sem frumlegastir og flottastir.
Nánar
25.02.2009

Lesum saman - verum saman

Lesum saman - verum saman
Í rúmar tvær vikur hefur staðið yfir í Flataskóla lestrarátakið “Lesum saman – verum saman“. Markmið verkefnisins er að þjálfa og örva börn í 1.-4. bekk í lestri en lestur er grunnur að góðum námsárangri.
Nánar
25.02.2009

Upplestrarkeppni 7. bekkja

Upplestrarkeppni 7. bekkja
Föstudaginn 27. febrúar verður upplestarkeppni hjá 7. bekk. Hún hefst kl. 9:10 í hátíðarsal skólans. Skemmtiatriði verða á meðan dómarar eru að dæma og foreldrar og allir aðrir aðstandendur eru hvattir til að koma.
Nánar
24.02.2009

Öskudagur

Öskudagur
Á öskudaginn ætlum við að eiga skemmtilegan dag saman í skólanum. Þá koma allir klæddir í búninga í tilefni dagsins, nemendur jafnt sem starfsfólk. Ekki verður um hefðbundna kennslu að ræða og skólastarfið verður brotið upp með ýmsum uppákomum
Nánar
23.02.2009

Einelti - 1717

Einelti - 1717
Hjálparsími Rauða krossins 1717 stendur fyrir átaksviku gegn einelti vikuna 15-21. febrúar. Hjálparsíminn hvetur alla sem orðið hafa fyrir einelti, þekkja einhvern sem er þolandi eineltis eða er sjálfur gerandi að hringja í 1717 og opna sig fyrir...
Nánar
23.02.2009

Sólarveisla í 4. bekk

Sólarveisla í 4. bekk
Föstudaginn 13. febrúar s.l. hélt 4. bekkur fjórðu sólarveisluna sína í vetur. Það fór fram lýðræðisleg kosning meðal nemenda til að velja hvað ætti að gera og varð dótadagur fyrir valinu.
Nánar
13.02.2009

Vetrarfrí

Vikuna 16.-20. febrúar n.k. er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þessa viku fellur öll kennsla niður í Flataskóla. Sjá nánar um opnun tómstundaheimilis hér.
Nánar
13.02.2009

Kaffihúsastemning á skólasafni

Kaffihúsastemning á skólasafni
Þriðjudaginn 10. febrúar var síðdegisopnun á skólasafninu í tengslum við lestrarátakið Lesum saman - verum saman. Margir lögðu leið sína á bókasafnið eða um 60 manns. Það var gaman að sjá hve margir sáu sér fært að koma og eiga saman góða...
Nánar
13.02.2009

Val í 6. bekk

Nemendur í sjötta bekk í vali (textil) unnu þessa fallegu "skúlptúra" úr þæfðri ull. Byrjað var á því að blása upp blöðru og ullin sett utan um hana. Því næst var þæft þar til ullin var orðin þétt og stíf.
Nánar
13.02.2009

Lestur Vigdísarlundi

Lestur Vigdísarlundi
Annar bekkur fór í göngutúr út í Vigdísarlund í morgun. Kennararnir lásu sögu fyrir nemendur og á eftir fengu allir heitt kakó og muffins sem kennararnir bökuðu í tilefni gönguferðarinnar. Þetta var notaleg og öðruvísi lestrarstund. Myndir úr...
Nánar
English
Hafðu samband