Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.10.2008

Afmælisskákmót

Afmælisskákmót
Afmælisskákmót Flataskóla var haldið í dag 31. október. Fulltrúar úr öllum árgöngum kepptu um skákmeistaratiltil Flataskóla árið 2008-2009. Tefldar voru sjö umferðir og keppninni stýrði Páll Sigurðsson formaður taflfélags Garðabæjar. Keppt var í...
Nánar
30.10.2008

Bangsavika á skólasafninu.

Bangsavika á skólasafninu.
Við í Flataskóla höfum haldið bangsaviku undanfarin ár í kringum alþjóðlega bangsadaginn sem er 27. október. Yngstu nemendur skólans koma þá með bangsa að heiman í bókasafnstímann. Við lesum bangsasögur, semjum sögur og teiknum myndir og fræðumst...
Nánar
29.10.2008

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Flataskóli tók þátt í alþjóðlega verkefninu Göngum í skólann sem hófst 10. september og því lauk formlega þann 8. október á alþjóðlega "Göngum í skólann"-deginum.
Nánar
28.10.2008

Ljóðað í lurkinn

Ljóðað í lurkinn
Nemendur í 4. bekkjum fóru í Vigdísarlund með skáldaspegil 20. og 21. október. Ferðin er liður í tónmenntaverkefninu Ljóðað í lurkinn þar sem nemendur semja náttúruljóð og hljóðsetja. Ljóðin eru rituð á laufblöð sem prýða sérstakan ljóðalurk í...
Nánar
27.10.2008

Ljóð unga fólksins

Ljóð unga fólksins
Ljóðasamkeppnin ,,Ljóð unga fólksins” var haldin í sjötta sinn nú í ár. Keppnin er haldin á vegum Þallar, samstarfshóps um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum. Þátttakendur eru börn og unglingar á aldrinum 9-16 ára alls staðar af landinu...
Nánar
24.10.2008

Verðlaunahafi

Verðlaunahafi
Bókmenntahátíðin ,,Draugar úti í mýri” var haldin hátíðleg í síðasta mánuði. Nemendur í 4. bekk fóru af því tilefni með skólasafnsverðinum í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar til að hlusta á Iðunni Steinsdóttur lesa draugasögu úr bókinni At og...
Nánar
23.10.2008

Skipulags- og foreldradagar

Skipulags- og foreldradagar
Föstudaginn 24. október er skipulagsdagur og þá koma nemendur ekki í skólann. Mánudaginn 27. október verða síðan foreldra/forráðamannaviðtöl. Nemendur í 2. - 7. bekk koma í viðtal með foreldrum/forráðamönnum sínum.
Nánar
23.10.2008

Fíasól og flínki teiknarinn

Fíasól og flínki teiknarinn
Rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir og myndlistarmaðurinn Halldór Baldursson fluttu dagskrá á skólasafninu fyrir nemendur í 4. og 5. bekk. Kristín Helga las upp úr nýjustu bók sinni um Fíusól sem er um þessar mundir í prentsmiðjunni og kemur...
Nánar
23.10.2008

Afmælissöngur Flataskóla

Afmælissöngur Flataskóla
Föstudaginn 14. nóvember á degi íslenskrar tungu (sem er 16. nóvember) verður frumfluttur skólasöngur skólans. Haraldur Haraldsson samdi textann og Þórir Baldursson lagið í tilefni afmælisins.
Nánar
23.10.2008

Lestrarátak 3. bekkjar

Lestrarátak 3. bekkjar
Lestrarátak í 3. bekk stóð yfir í eina viku og er nú lokið. Nemendur settu sér markmið í byrjun átaksins um hversu mikið þeir ætluðu að lesa. Flestir náðu markmiði sínu sem er mjög jákvætt og sumir lásu mun meira en þeir höfðu áætlað.
Nánar
22.10.2008

Endurskinsmerki

Endurskinsmerki
dag fengum við góða menn í heimsókn en það voru félagar úr Hjálparsveit skáta. Þeir komu og spjölluðu við nemendur í yngstu bekkjunum og sögðu þeim frá hjálparstarfi sveitarinnar og ræddu um nauðsyn þess að vera með endurskinsmerki á þessum tíma...
Nánar
22.10.2008

Frétt frétt frétt

Þetta er ofur frétt úr flataskóla
Nánar
English
Hafðu samband