Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.10.2011

Brúum bilið

Brúum bilið
Í síðustu viku var sameiginlegur álmusöngur nemenda 1. bekkja og Stjörnuholts. Álmusöngurinn var sá fyrsti í röðinni af mörgum sem fyrirhugaðir eru í vetur. Nemendur læra vallög hvors hóps um sig og flytja
Nánar
24.10.2011

5. bekkur á Bókasafni Garðabæjar

5. bekkur á Bókasafni Garðabæjar
Nemendur í 5. bekk fóru í vikunni ásamt Ingibjörgu bókasafnsfræðingi í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Markmiðið með heimsókninni var að tryggja að nemendur þekktu almenningssafnið í bænum og vissu hvað það hefði upp á að bjóða. Rósa
Nánar
24.10.2011

Lestrarátak 6.OS

Lestrarátak 6.OS
Lestrarátaki í 6. bekk er nú lokið en það stóð yfir í eina viku. Nemendur settu sér markmið strax í byrjun um hversu mikið þeir ætluðu að lesa. Allir náðu markmiði sínu sem er mjög jákvætt og sumir lásu mun meira en þeir höfðu
Nánar
20.10.2011

6.OS - skólahlaup UMSK

6.OS - skólahlaup UMSK
Föstudaginn 14.október tók 6.OS þátt í Skólahlaupi UMSK. Að þessu sinni var hlaupið á frjálsíþróttavellinum við Varmárskóla í Mosfellsbæ og tóku tæplega 700 krakkar í 4.-7.bekk þátt í ár. Okkar hlauparar stóðu sig með stakri prýði bæði á...
Nánar
17.10.2011

Evrópska vinnuverndarvikan 2011

Evrópska vinnuverndarvikan 2011
Evrópska vinnuverndarvikan 2011, Öruggt viðhald - Allra hagur, verður að þessu sinni haldin 24. – 28. október. Í tilefni þess verður haldin ráðstefna á Grand Hóteli þriðjudaginn 25. október kl. 13.00 - 16.00.
Nánar
14.10.2011

2. bekkur á Alþingi

2. bekkur á Alþingi
Annar bekkur fór í heimsókn á Alþingi og fékk að skoða fundarsal, þingpalla og fleira innanhúss. Tekið var vel á móti þeim og voru nemendur fræddir um sögu hússins og innviði þess. Fengu þau síðan drykk og kleinur í lok heimsóknar
Nánar
13.10.2011

Nánar
13.10.2011

Lestrarátak 5. bekkja

Lestrarátak 5. bekkja
Lestrarátaki í fimmta bekk er nú lokið en það stóð yfir í eina viku. Lestraráhuginn var gríðarlega mikill og lásu nemendur samtals 29.165 blaðsíður eða hver nemandi las að meðaltal 747 blaðsíður. Gaman var að sjá hversu áhugasöm börnin voru við...
Nánar
13.10.2011

Hreyfimyndagerð hjá 7. bekk

Hreyfimyndagerð hjá 7. bekk
Nú hefur fyrsti hópur í smiðju hjá 7. bekk lokið vinnu sinni á námskeiði í hreyfimyndagerð. Nemendur byrjuðu á því að setja niður hugmynd á blað og útbúa síðan út frá henni handrit. Þá er tekið til við að útbúa leikmynd og í kjölfarið
Nánar
11.10.2011

Evrópu gæðastimpill fyrir samskiptaverkefni

Evrópu gæðastimpill fyrir samskiptaverkefni
Í dag fékk Flataskóli fimm gæðaviðurkenningar frá landsstjórn eTwinning í Evrópu fyrir samskiptaverkefni sem unnin voru á síðast liðnum vetri. En það eru tvö Comeníusarverkefni, Vængjaðir vinir og Sköpunarkrafturinn - listin að lesa og eitt
Nánar
06.10.2011

6. bekkur í Norræna húsið

6. bekkur í Norræna húsið
Nemendur í 6. OS fóru í námsferð í Norræna húsið fimmtudaginn 6. október. Leiðsögumaður um húsið var Pia Viinikka. Pia spurði nemendur spjörunum úr um höfuðborgir, þjóðfána og æðstráðendur á Norðurlöndunum
Nánar
05.10.2011

Lestrarátak hjá 4. bekk

Lestrarátak hjá 4. bekk
Lestrarátaki í fjórða bekk er nú lokið en það stóð yfir alla síðustu viku. Nemendur settu sér markmið strax í byrjun um hversu mikið þeir ætluðu að lesa. Flestir náðu markmiði sínu sem er mjög jákvætt og sumir lásu mun meira en þeir höfðu reiknað...
Nánar
English
Hafðu samband