Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.12.2010

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Skólastarfi haustannar 2010 lauk í dag 17. desember á hefðbundinn hátt með jólaskemmtun. Tvær skemmtanir voru haldnar þar sem vinabekkjum var blandað saman. Nemendur mættu spariklæddir í stofu hjá umsjónarkennurum
Nánar
16.12.2010

Jólaskemmtanir 17. desember

Jólaskemmtanir 17. desember
Nemendur mæta í bekkjarstofur (sjá nánari tímasetningu hér fyrir neðan) og umsjónarkennari fylgir þeim í hátíðarsalinn. Vinabekkir eru saman á jólaskemmtun. Gengið er í kringum jólatréð og sungið. Nemendur í 2., 4. og 6. bekk sjá
Nánar
15.12.2010

Kaffihúsa- og kirkjuferð

Kaffihúsa- og kirkjuferð
Fyrsti bekkur fór í Vídalínskirkju í síðustu viku og spjölluðu við prestinn og meðhjálpara hans. Einnig fóru nemendur með kennara sínum í kaffihúsaferð til Reykjavíkur í morgun. Þeir fengu kakó og köku í Súfistanum í Iðuhúsinu við
Nánar
14.12.2010

Rugldagur í Flataskóla

Rugldagur í Flataskóla
Á s.l. föstudag var hinn árlegi rugldagur í Flataskóla. Þá breyttist verkaskipting starfsfólksins þannig það gekk í störf hvers annars en ekki sitt eigið. Nemendur og kennarar mættu í öfugsnúnum fötum, með hárkollur eða voru
Nánar
10.12.2010

Aðventuguðsþjónusta

Aðventuguðsþjónusta
Ágætu foreldrar/forráðamenn. Vakin er athygli á aðventuguðsþjónustu Flataskóla sem verður sunnudaginn 12. desember í Vídalínskirkju kl. 11:00.
Nánar
02.12.2010

Félagsvist

Félagsvist
Í nóvember var spiluð félagsvist í Flataskóla. Það voru sjöttu bekkingar skólans sem buðu foreldrum sínum, ömmum, öfum og (h)eldri borgurum frá Jónshúsi til spilamennskunnar. Nemendur höfðu spilað vist um nokkurt skeið
Nánar
02.12.2010

Vinningshafar

Vinningshafar
Tveir nemendur úr Flataskóla hlutu viðurkenningu frá Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir innsenda tónleikagagnrýni um Töfraflautuna. Þetta eru Eyjólfur Andri Arason 4. AG og Sigurrós Arey Árnýjardóttir 4. KÞ. Flataskóli óskar þeim
Nánar
01.12.2010

Alexandra Rós varð hlutskörpust

Alexandra Rós varð hlutskörpust
Í tengslum við Comeníusarverkefnið Sköpunarkrafturinn - listin að lesa, var haldin samkeppni um myndtákn (logo) fyrir verkefnið. Hópur í 6. bekk tók að sér að koma með tillögur um merkið og fengu síðan allir nemendur skólans
Nánar
English
Hafðu samband