Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.10.2017

Morgunstund hjá nemendum í 2. bekk

Morgunstund hjá nemendum í 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk sýndu og sönnuðu í morgun að þeir eru svo sannarlega færir í að sjá um dagskrána í morgunsamverunni. Flottir krakkar kynntu dagskrána í hljóðnema svo heyrðist vel um allan salinn enda margir gestir/foreldrar/afar/ömmur komnir...
Nánar
17.10.2017

Verkefni í forvarnarvikunni

Verkefni í forvarnarvikunni
Dagana 2.-6. október var haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar var snjalltækjanotkun og líðan og svefn undir slagorðinu "Er síminn barnið þitt?". Í vikunni var boðið upp á fræðslu þessu tengt fyrir foreldra í Garðabæ...
Nánar
17.10.2017

Ævar vísindamaður í heimsókn hjá 3. bekk

Ævar vísindamaður í heimsókn hjá 3. bekk
Nemendur í 3. bekk fengu Ævar vísindamann í heimsókn um daginn en þeir höfðu valið sér að vinna með ýmis konar vísindi og að fá að gera tilraunir. Ævar kom í heimsókn og hjálpaði nemendum að skipuleggja verkefni og tilraunir sem þeir eru núna í óða...
Nánar
16.10.2017

Föstudaginn 13. október var bleikur dagur í skólanum í tilefni bleiks októbersmánaðar. Starfsfólk og nemendur klæddust bleiku í tilefni dagsins. Í morgunsamveru kynntu nemendur í 4. bekk verkefni sitt úr forvarnarviku sem er neyðarnúmerið 112. Myndir...
Nánar
13.10.2017

Nemendur í 2. bekk heimsækja Hellisgerði

Nemendur í 2. bekk heimsækja Hellisgerði
Síðastliðinn fimmtudag í góða veðrinu gerðu nemendur og kennarar sér glaðan dag og brutu upp hefðbundið skólastarf og skelltu sér í Hellisgerðisgarðinn í Hafnarfirði. Þeir tóku strætisvagn inn í Fjörð og undu sér þar hluta úr degi með nestið sitt og...
Nánar
12.10.2017

UMSK hlaupið

UMSK hlaupið
Skólahlaup UMSK fór fram á Kópavogsvelli í blíðskaparveðri fimmtudaginn 5.október. Mikil og góð þátttaka var í hlaupinu eða níu hundruð hlauparar úr 4.-7. bekk úr grunnskólum á sambandssvæði UMSK. Við í Flataskóla mættum með alla nemendur úr...
Nánar
12.10.2017

4. bekkur með morgunsamveru

4. bekkur með morgunsamveru
Miðvikudaginn 11. október sáu nemendur í 4. bekk um morgunsamveruna. Að venju var dagskráin fjölbreytt og skemmtileg, en þar voru fyrst bornar á borð veðurfréttir og váfréttir í umsjón Mikaels, Tómasar, Stefáns, Þórs og Valdimars. Frétta- og...
Nánar
11.10.2017

Hringekja í 2. bekk

Hringekja í 2. bekk
Nemendur í öðrum bekk vinna í svokallaðri "hringekju" einu sinni í viku og er þá nemendum í öllum árganginum skipt í fjóra hópa og þeir fara til skiptis á fjórar stöðvar sem eru þessar: tölvufærni, spjaldtölvur/fartölvur, stærðfræði og íslenska. Í...
Nánar
05.10.2017

Morgunsamvera nemenda í 3. bekk

Morgunsamvera nemenda í 3. bekk
S.l. miðvikudag fengu nemendur í 3. bekk að spreyta sig á dagskrárgerð í morgunsamverunni. Þarna voru sprækir krakkar á ferð og settu þeir þetta upp á skemmtilegan hátt sem kennslustund. Kennarinn fór yfir heimavinnuna og hún var afar margvísleg...
Nánar
04.10.2017

Gústaf Maríus fékk viðurkenningu

Gústaf Maríus fékk viðurkenningu
Nú stendur yfir forvarnarvika í Garðabæ. Í tilefni af vikunni var efnt til mynda- og slagorðakeppni í grunn- og leikskólum bæjarins. Slagorð forvarnarvikunnar er: „Er síminn barnið þitt?“.
Nánar
29.09.2017

Foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl
Foreldraviðtöl verða með öðru sniði en vant er vegna námsferðar starfsfólks Flataskóla til Finnlands dagana 26. og 27. október. Viðtölin verða á mismunandi tímum í árgöngunum eftir kennslu á tímabilinu 9. - 24. október. Hver árgangur lætur vita...
Nánar
27.09.2017

Morgunsamvera nemenda í 5. bekk

Morgunsamvera nemenda í 5. bekk
Eins og undanfarna miðvikudaga fá nemendur að stýra dagskrá í samverunni á þessum dögum. Nú voru það nemendur í 5. bekk sem voru með tískusýningu, sýndu dansa, fimleika og tónlistaratriði. Nemendur voru afar frambærilegir og stóðu sig vel og voru...
Nánar
English
Hafðu samband