Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.04.2012

Sinfóníutónleikar í Hörpu

Sinfóníutónleikar í Hörpu
Í vikunni hafa nemendur í Flataskóla verið þess aðnjótandi að fá að hlusta á sinfóníutónleika í tónleikahúsinu Hörpu. Þar tók Hjördís fyrrum tónmenntakennari Flataskóla á móti þeim og leiðbeindi þeim í gegnum tónleikana. Farið
Nánar
26.04.2012

Listadagar

Listadagar
Það er mikið um að vera í skólanum þessa dagana enda listadagar sem er árlegur viðburður. Þema daganna er hljóðlist og hafa nemendur verið að búa til ýmislegt sem tengist hljóði. Boðið er upp á sýningu á Flatóvision, myndhljóðlist, upplestur hjá...
Nánar
16.04.2012

Skíðaferð í Bláfjöll

Skíðaferð í Bláfjöll
Á þriðjudag og miðvikudag var farið í Bláfjöll með yngri deildir skólans eða 1. til 4. bekk. En svo óheppilega vildi til að á þriðjudaginn var allur skíðabúnaður í fjöllunum tvíbókaður svo við fengum engin skíði fyrir nemendur. Svo okkur
Nánar
11.04.2012

Heimsókn Ragnars

Heimsókn Ragnars
Ragnar Ingi Aðalsteinsson kom í skólann í dag í tengslum við ljóðagerð og ljóðahátíð sem fer árlega fram í skólanum á vorin. Hann heimsótti meðal annars fimmta og sjötta bekk og ræddi
Nánar
10.04.2012

Tröll í hrauninu

Tröll í hrauninu
Fyrsti bekkur fór í morgun út í hraun með kennara sínum og bókasafnsfræðingi að finna tröllaandlit. Verkefnið sem þeir eru að vinna að er í tengslum við steinaverkefni
Nánar
02.04.2012

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Síðasta skóladag fyrir páska stóð foreldrafélagið fyrir skemmtilegum páskaleik fyrir nemendur. Foreldrar földu páskaegg hér og þar í skólanum og leyfðu nemendum að leita að þeim. Allir bekkir komu til skiptis með kennurum sínum til að leita og sumum...
Nánar
English
Hafðu samband