Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.04.2022

Fyrirhuguðum skíðaferðum aflýst

Því miður er færið í Bláfjöllum orðið nokkuð blautt og þungt að skíða og mörg svæði ónothæf og því var tekin ákvörðun um að aflýsa skíðaferðum sem áttu að vera 26.27. og 29. apríl.
Nánar
24.04.2022

Líðan unglinga í Garðabæ

Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9., og 10. bekk, miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 20 í Sveinatungu. Könnunin var framkvæmd meðal nemenda...
Nánar
20.04.2022

Opinn fundur skólaráðs - leiðsagnarnám

Á opnum fundi skólaráðs í gær var m.a. kynnt fyrir fundarmönnum hvað það felur í sér að í Flataskóla er stefnt að því að námsmenning leiðsagnarnáms ríki í skólanum. Hér er markviss útskýring á því hvað það felur í sér.
Nánar
English
Hafðu samband