Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.11.2018

Afmælishátíð í dag 1. nóvember

Afmælishátíð í dag 1. nóvember
Í dag héldu nemendur og starfsmenn upp á 60 ára afmæli Flataskóla með sérstakri afmælissýningu sem allir nemendur tóku þátt í. Boðsgestir voru á einu máli um að sýning nemenda hefði verið stórkostleg enda lögðust allir á eitt að gera hana...
Nánar
01.11.2018

6. bekkur í skólaheimsókn í Háskólanum á Akureyri

6. bekkur í skólaheimsókn í Háskólanum á Akureyri
Á þriðjudaginn í þessari viku fóru nemendur í 6. bekk í skólaheimsókn í Háskólann á Akureyri. Þau notuðu appið BEAM til að komast inn í fjærveruna Kristu í heimsókninni. Allir fengu að prófa að keyra Kristu og spjölluðu við háskólanema á ferðum...
Nánar
English
Hafðu samband