Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ástarsaga úr fjöllunum

16.11.2018
Ástarsaga úr fjöllunum

Í þessu verkefni var byrjað á að hugstorma um tröll og allt skráð niður, bæði hvað nemendur vissu og langaði til að vita.

Þá var bókin Ástarsaga úr fjöllunum lesin, hún rædd fram og til baka og hugtakakort búin til.

Stórar veggmyndir voru búnar til af tröllkerlingunni Flumbru, tröllkarlinum hennar sem og strákunum þeirra átta. Nemendur bjuggu einnig til fjöll með því að endurnýta úreltar kortabækur og tröllahausa  sem voru settir í glugga í bekkjastofum. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband