Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

“Í Flataskóla er ýtt undir seiglusjálfstæði, skapandi hugsun, sjálfstjórn og  samkennd nemenda og starfsfólks. Námið í skólanum er áhugavert, gerðar eru skýrar væntingar til nemenda og öllum gert kleift að vaxa. “

Skólaárið 2023-2024 stunda rúmlega 300 nemendur  nám í Flataskóla. Kennsla hefst kl. 8:30 á morgnana en nemendur geta mætt fyrr ef þeir þurfa. Skólinn er opnaður kl. 7:45 og þá eru kennslustofurnar opnar fyrir nemendur til að lesa og/eða spjalla saman undir umsjón skólaliða. 

Skipulögðu starfi skóla lýkur kl. 13:30  hjá 1. – 4. bekk og kl. 14:10 hjá 5., 6. og 7. bekk. 

English
Hafðu samband