Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaárið 2020 -2021 munu um 470  nemendur stunda nám í Flataskóla. Kennsla hefst kl. 8:30 á morgnana en nemendur geta mætt fyrr ef þeir þurfa. Skólinn er opnaður kl. 7:45 og þá eru kennslustofurnar opnar fyrir nemendur til að lesa og/eða spjalla saman undir umsjón skólaliða. Skipulögðu starfi skóla lýkur kl. 14:00 hjá 1. – 4. bekk og kl. 14:20- 15:00  hjá 5. – 7. bekk. 

 

Twinspace síða fyrir nemendur til að setja efni inn á.

English
Hafðu samband