Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þriðjudaginn 30. janúar 2007 var stefna Flataskóla kynnt forráðamönnum nemenda og öðrum velunnurum skólans. Stefnan er afrakstur stefnumótunarvinnu allra starfsmanna Flataskóla sem fram fór á haustönn 2007. Stefnan hefur nú þegar verið kynnt skólayfirvöldum, stjórn foreldrafélags og foreldraráði skólans. Gildi skólastarfsins eru:  menntun -  árangur -  ánægja.

Hér má finna stefnu skólans samkvæmt stefnukorti.


Jafnréttisstefna Flataskóla (2014)

English
Hafðu samband