Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur fara út í frímínútur tvisvar sinnum á dag. Auk þess er skipulögð útivist með kennurum nokkrum sinnum í viku. Nemendur þurfa að koma klæddir eftir veðri því allt eru þetta skyldu frímínútur og þarf nemandi að koma með skriflega ósk að heiman ef foreldrar telja æskilegt að hann sé inni í frímínútum. Foreldrar geta einnig sent umsjónarkennara tölvupóst um það. Þeir nemendur sem geta ekki tekið þátt í útivist eða íþróttum vinna þá verkefni á bókasafni skólans á meðan.

English
Hafðu samband