Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólastarf við Flataskóli í Garðabæ hófst 18. október 1958. Skólinn stendur við Vífilsstaðaveg ásamt Garðaskóla sem er grunnskóli fyrir nemendur í 8. til 10. bekk.
Flataskóli er grunnskóli með um 530 nemendur í 4/5 ára og 1. til 7. bekk.
Fjöldi starfsmanna er um 80 og fjöldi bekkja er 24. 
Skólinn opnar klukkan 7:30 og kennsla hefst virka daga kl. 8:30 til 14:30.
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 til 15:30 alla daga neman föstudaga þá er opið til kl. 14:30.

Skólastjóri er Ólöf S. Sigurðardóttir GSM: 6171570

og aðstoðarskólastjóri er Helga María Guðmundsdóttir 

Deildarstjórar eru Birna Sif Bjarnadóttir og Sigrún Guðmundsdóttir

Deildarstjóri í sérkennslu er Helga Melsteð

Netfang skólans er flataskoli@flataskoli.is

Símanúmer skólans er 5133500

Kennitala 570169-6109

Hér getur þú skoðað kynningarmyndband um skólann sem unnið var veturinn 2009-2010 af Svanhvíti Guðbjartsdóttur kennara.

Hér má einnig skoða myndband frá 4/5 ára bekk, vorið 2015.

Kynning Flataskóla

Kynningarbæklingur 2014

Skoða stærra kort 
English
Hafðu samband