Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stefna Flataskóla er að veita nemendum markvissa grunnmenntun sem byggist á skýrum gildum, menntun, árangri og ánægju. Flataskóli hefur hlutverk skólans og framtíðarsýn á skólastarfið að leiðarljósi. Skólinn byggir á trausti og festu eftir 60 ára skólastarf.

Leiðarljós

Gildi

Markmið

 

Til baka 

English
Hafðu samband