Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.10.2016

Annir hjá yngstu nemendum skólans

Annir hjá yngstu nemendum skólans
Miklar annir hafa verið hjá yngstu nemendum síðustu daga í skólanum. Í gær var bangsadagur og fengu bangsarnir sem venjulega sitja heima að koma með í skólann og taka þátt í skólastarfinu. Við það tilefni komu elstu nemendur á leikskólanum Bæjarbóli...
Nánar
26.10.2016

4. bekkur fræðist um Sorpu

4. bekkur fræðist um Sorpu
Í síðustu viku fengu nemendur í 4. bekk góðan gest frá Sorpu sem sagði þeim frá því hvernig gengið er frá úrganginum sem kemur frá höfuðborgarsvæðinu. Sýndar voru flottar myndir frá sorpflokkun og hvernig æskilegast sé að við flokkum
Nánar
21.10.2016

Nemendur í 2. og 3. bekk vinna verkefni um hafið

Nemendur í 2. og 3. bekk vinna verkefni um hafið
Nemendur í öðrum og þriðja bekk unnu saman verkefni í tengslum við kennslubókina ,,Komdu og skoðaðu hafið“. Allir nemendur fóru á milli sjö mismunandi vinnustöðva í aldursblönduðum hópum og unnu margvísleg verkefni tengd hafinu. Nú hanga fiskar í...
Nánar
21.10.2016

Starfsdagur 24. október

Starfsdagur 24. október
Mánudaginn 24. október 2016 verður starfsdagur hjá öllu starfsfólki skólans og öllum nemendum einnig verður lokað í tómstundaheimili og í 4 og 5 ára bekk.
Nánar
20.10.2016

Annar bekkur í önnum

Annar bekkur í önnum
Annar bekkur hefur haft nóg að gera síðustu daga. Í gær sáu nemendur um morgunsamveruna með glæsibrag. Bjartur og Aþena sáu um kynninguna og lýstu tískusýningu sem félagar þeirra sýndu. Svo komu kaffibrúsakarlarnir og kerlingarnar og sögðu brandara...
Nánar
19.10.2016

Sækja börnin í dag

Sækja börnin í dag
Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. Enska: The...
Nánar
19.10.2016

Viðurkenningar og gæðamerki fyrir eTwinningverkefni

Viðurkenningar og gæðamerki fyrir eTwinningverkefni
Landskrifstofa eTwinning, Rannís, veitti þann 28. september 2016 þrettán eTwinning verkefnum gæðamerki. Viðurkenningarnar voru afhentar við hátíðlega athöfn í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Stakkahlíð. Gæðamerkin eru ætluð til þess að...
Nánar
14.10.2016

"Bleikur salur"

"Bleikur salur"
að var heldur betur bleikt yfirbragð yfir salnum í samverunni í morgun. Nemendur og starfsfólk mættu nánast öll í einhverju bleiku í tilefni bleika dagsins. Við sama tækifæri var afhent viðurkenning fyrir bestu myndina sem kom inn í...
Nánar
14.10.2016

Þorgrímur Þráinsson heimsækir Flataskóla

Þorgrímur Þráinsson heimsækir Flataskóla
Fimmtudaginn 13. október kom Þorgrímur Þráinsson og flutti erindi fyrir nemendur í 4. – 7. bekk sem hann kallar Sterk liðsheild. Hvað getum við lært af landsliðinu í Frakklandi? Hann sýndi myndir og myndbönd af því sem gerðist á bak við tjöldin í...
Nánar
12.10.2016

Morgunsamveran hjá 4. bekk

Morgunsamveran hjá 4. bekk
Það var fjör í salnum í morgun á samverunni, en nemendur í fjórða bekk fóru á kostum, sungu, spilaðu og dönsuðu, einnig var snyrti- og tískusýning hjá strákunum. Þetta er skemmtilegur og fjörlegur hópur sem vinnur vel saman. Myndir er komnar í...
Nánar
06.10.2016

Menningarferð í Kópavog 4. bekkur

Menningarferð í Kópavog 4. bekkur
Nemendur og kennarar fóru í menningarferð í næsta bæjarfélag í gær í rokinu og rigningunni. Þeir fóru með strætisvagni að Gerðarsafni og Náttúrufræðistofu Kópavogs til að fræðast um gripina og listaverkin sem þar eru til sýnis. Mikla athygli vakti...
Nánar
06.10.2016

List- og verkgreinar

List- og verkgreinar
Nú er fyrstu smiðjunum í list- og verkgreinakennslunni lokið og afraksturinn mjög flottur. Í opinni listasmiðju hjá 6. bekk þar sem nemendur unnu þvert á textíl, myndmennt og smíði voru búnir til speglar skreyttir með mósaík. Einnig bjuggu þeir til...
Nánar
English
Hafðu samband