Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.10.2012

Umferðarleikrit

Umferðarleikrit
Í morgun fengu 1. og 2. bekkur og 5 ára deild heimsókn frá Umferðarstofu. En það var leikritið Vinstri, hægri, vinstri sem er nýtt umferðarleikrit. Það fjallar um umferðarreglur og annað skemmtilegt og er ætlað í forvarnarstarfi fyrir unga...
Nánar
30.10.2012

Heimsókn frá leikskólunum

Heimsókn frá leikskólunum
Nú er bangsavika á skólabókasafninu og fengum við af því tilefni 5 ára börn frá Bæjarbóli og Lundarbóli í heimsókn til okkar. Alþjóðlegi bangsadagurinn var 27. október s.l. og þá fá yngstu nemendur skólans að koma með bangsa að heiman í...
Nánar
29.10.2012

Eldað á Netinu

Eldað á Netinu
Á föstudaginn fengu nemendur í Póllandi tækifæri til að fylgjast með nemendum í 6. bekk við vinnu í skólaeldhúsinu okkar. Viðfangsefnið var brauðbakstur undir leiðsögn Elínar deildarstjóra. Aðstæður
Nánar
29.10.2012

100 miða leikurinn

100 miða leikurinn
Dagana 29. október til og með 9. nóvember er í gangi meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla svokallaður 100 miða leikur. Leikurinn gengur út á það að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum...
Nánar
26.10.2012

Stærðfræðivefurinn Mathletics

Stærðfræðivefurinn Mathletics
Nú hafa allir nemendur í 4. til 7. bekk fengið aðgangsorð inn á vefinn Mathletics í hálfan mánuð eða til 7. nóvember n.k. Þarna geta þeir æft sig í stærðfræði og ensku og keppt við nemendur víðs vegar um heiminn. Nemendur eru hvattir til að fara inn...
Nánar
19.10.2012

Bræðrabikarinn kominn í hús

Bræðrabikarinn kominn í hús
Í samverustund í morgun kom framkvæmdastjóri UMSK hann Valdimar til okkar og afhenti okkur Bræðrabikarinn til varðveislu í ár. Bikarinn er veittur þeim skóla sem hlutfallslega var með flesta þátttakendur í
Nánar
19.10.2012

Pétur og úlfurinn í Hörpu

Pétur og úlfurinn í Hörpu
Í vikunni fengu yngri nemendur skólans tækifæri til að heimsækja Hörpu og fara á tónleika sem ætlaðir eru fyrir 1. til 4. bekk grunnskólans. Ævintýrið sem þeir fengu að sjá var Pétur og úlfurinn eftir Prokofiev og útbjó Bernd
Nánar
18.10.2012

2. bekkur heimsækir Alþingi

2. bekkur heimsækir Alþingi
Í dag fór annar bekkur í heimsókn á Alþingi við Austurvöll. Veðrið var yndislegt, farið var með strætisvagni til Reykjavíkur og gekk ferðin vel og var mjög skemmtileg. Nemendur fengu fræðslu um sögu hússins og starfsemi þess. Allir fengu að hlusta á...
Nánar
18.10.2012

Næsta vika

Næsta vika
Starfsfólk Flataskóla fer í heimsókn í skóla í Bandaríkjunum dagana 19. október e.h. til og með þriðjudagsins 23. október 2012. Sjá einnig skóladagatal. Skólastarf næstu viku verður því eftirfarandi: •Mánudaginn 22. október 2012 - skipulagsdagur
Nánar
16.10.2012

7. bekkur í Reykjaskóla

7. bekkur í Reykjaskóla
Nemendur í sjöunda bekk fóru í Reykjaskóla í Hrútafirði í gærmorgun og verða þeir þar alla vikuna. Þetta eru skólabúðir fyrir krakka á þessum aldri og hafa þær starfað í 24 ár og eru afar vinsælar meðal nemenda. Þarna eru í hverri viku um 100 börn...
Nánar
16.10.2012

1. bekkur sækir R-ið

1. bekkur sækir R-ið
Nú eru fyrstu bekkingar að læra um bókstafinn R í skólanum. Í tilefni af því fóru þeir til Reykjavíkur í vettvangsferð með strætisvagni til að sækja R-ið. Þeir gengu um Austurstræti og þaðan yfir á Austurvöll og skoðuðu styttuna af Jóni Sigurðssyni...
Nánar
15.10.2012

6. bekkur heimsækir sögusafnið

6. bekkur heimsækir sögusafnið
Föstudaginn 12. október fóru nemendur í 6. bekk á Sögusafnið í Perlunni í tengslum við námsefni þeirra í samfélagsfræði. Nemendur eru að læra um Snorra Sturluson og það tímabil sem hann var upp. Því var tilvalið að fara og skoða persónur tengda...
Nánar
English
Hafðu samband