Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bræðrabikarinn kominn í hús

19.10.2012
Bræðrabikarinn kominn í hús

Í samverustund í morgun kom framkvæmdastjóri UMSK hann Valdimar til okkar og afhenti okkur Bræðrabikarinn til varðveislu í ár. Bikarinn er veittur þeim skóla sem hlutfallslega var með flesta þátttakendur í Skólahlaupinu sem haldið var um daginn. UMSK stendur fyrir Ungmennasamband Kjalarnesþings og heldur árlega skólahlaup fyrir grunnskóla. Nemendur úr 6. og 4. bekk tóku á móti bikarnum í hátíðarsal skólans.

null

Til baka
English
Hafðu samband