29.03.2023
Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar var haldin í Flataskóla þann 28. mars. Þar voru valdir fulltrúar skólans sem keppa til úrslita í Stóru upplestrarkeppni grunnskólanna í Garðabæ sem fram fer þann 27. apríl nk. Aðdragandi keppninnar var að venju...
Nánar29.03.2023
Grease
Nemendur á miðstigi Flataskóla sýndu söngleikinn Grease á dögunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Það voru nemendur í leiklistarfjölvali á miðstigi sem höfðu æft söngleikinn í fjölvalstímum á haustönninni undir stjórn þriggja kennara skólans. Áætlað...
Nánar21.03.2023
Skóladagatal 2023-2024
Skóladagatal næsta skólaárs liggur nú fyrir með fyrirvara um endanlega afgreiðslu skólaráðs og skólanefndar. Hins vegar má ganga að því vísu að dagsetningar á skólasetningu, skólaslitum, vetrarfríi o.fl. haldi sér. Smellið hér til að opna...
Nánar21.03.2023
Mikilvægi íþróttaiðkunar - bæklingar á ýmsum tungumálum
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) vekja athygli á bæklingi sem gefinn hefur verið út á tíu tungumálum um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi. Bæklingurinn er ætlaður foreldrum barna af erlendum...
Nánar15.03.2023
Bingó á vegum foreldrafélagsins

Foreldrafélag Flataskóla heldur tvö bingókvöld í mars.
21. mars kl. 17:30 verður bingókvöld fyrir nemendur í leikskóladeild, 1.2. og 3. bekk og fjölskyldur. Bingóstjóri verður Gunnar Helgason og veglegir vinningar í húfi. Viðburðurinn verður í...
Nánar12.03.2023
Skíðaferð þriðjudaginn 14. mars
Við stefnum að skíðaferð hjá 2., 4. og 5. bekk þriðjudaginn 14. mars. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 9:00. Það verður mjög kalt í fjallinu og því afar mikilvægt að allir séu MJÖG vel klæddir.
Nánar01.03.2023


Fréttabréf marsmánaðar er komið út og má að venju nálgast það hér á síðunni. Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um stöðuna í húsnæðismálum skólans, innritun nemenda fyrir næsta skólaár, íslensku æskulýðsrannsóknina og fleira. Smellið hér til að opna...
Nánar28.02.2023
Íslenska æskulýðsrannsóknin
Nú á vormánuðum verður Íslenska æskulýðsrannsóknin lögð fyrir skólabörn í 4.─10. bekk í langflestum grunnskólum landsins. Menntavísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir rannsóknina fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á tímabilinu 2021 - 2026 á...
Nánar22.02.2023
Öskudagur í Flataskóla

Mikil gleði ríkti í Flataskóla í dag, öskudag. Nemendur og starfsfólk klæddist fjölbreyttum búningum af ýmsum toga. Sjá mátti bæði myglu og myglusveppi á sveimi hjá starfsmönnum og ýmislegt fleira skemmtilegt. Nemendur voru skrautlegir sumir góðlegir...
Nánar19.02.2023
Skólastarf eftir vetrarfrí
Skólastarf í Flataskóla hefst að nýju á mánudaginn, 20. febrúar, kl. 11:00.
Nemendur mæta sem hér segir
1. bekkur - sami inngangur og venjulega í austurálmu skólans
2. bekkur - sami inngangur og venjulega í austurálmu skólans
3. bekkur - sami...
Nánar13.02.2023
Vetrarfrí

Dagana 13. - 17. febrúar 2023 er vetrarfrí grunnskólanemenda í Flataskóla. Krakkakot er opið fyrir nemendur sem þar eru skráðir og fer starfsemin fram í Dúllukoti. Leikskóladeildin er einnig opin og fer starfsemin fram í Urriðabóli.
Nánar07.02.2023
Dagarnir framundan 8. 9. og 10. febrúar

Dagarnir 8.9. og 10. febrúar verða óhefðbundir skóladagar í Flataskóla því þá daga verður Flataskóli skóli án staðsetningar. Nemendur mæta í skólann kl 08:30 og skóladegi lýkur kl. 12:00. Krakkakot opnar kl. 12:00 og tekur við þeim nemendum sem þar...
Nánar- 1
- 2