Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.01.2018

Sinfóníukynning

Sinfóníukynning
Við fengum góðan gest í heimsókn í morgun en hún Hjördís Ástráðsdóttir fyrrum kennari hér við skólann og nú kynningarstjóri við Sinfóníuhljómsveit Íslands kom og kynnti fyrir nemendum í 6. bekk ​Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þeim er síðan boðið á...
Nánar
29.01.2018

Morgunsamvera nemenda í 4. bekk

Morgunsamvera nemenda í 4. bekk
Síðast liðinn miðvikudag sáu nemendur í 4. bekk um morgunsamveruna. Að venju var dagskráin vel undirbúin og skemmtileg og eru nemendur orðnir vel að sér að undirbúa svona dagskrá. Flutt var frumsamið leikrit, einning söngur, dans og...
Nánar
26.01.2018

Fyrirlestur frá SAFT

Fyrirlestur frá SAFT
Bryndís Jónsdóttir verkefnastjóri SAFT kom í heimsókn til okkar í morgun og flutti fyrirlestur um Netið og samfélagsmiðla fyrir nemendur í 5. til 7. bekk. Netnotkun er orðinn stór hluti af daglegu lífi barna og unglinga þar sem aðgengi að Netinu er...
Nánar
25.01.2018

Hundrað daga hátíð hjá nemendum í 1. bekk

Hundrað daga hátíð hjá nemendum í 1. bekk
Það var gleði og gaman í dag hjá nemendum í 1. bekk en það var verið að halda upp á að þeir væru búnir að vera 100 daga í skólanum frá því í haust. Lögð var áhersla á töluna 100 og fengu því nemendur ýmis verkefni í tengslum við hana. Þeir þræddu...
Nánar
25.01.2018

Listaverk í listgreinum

Listaverk í listgreinum
Nemendur í 4. og 7. bekk eiga núna listaverk sem eru til sýnis á veggjum og í gluggum í vesturálmu skólans. Prýða þau svo sannarlega vistarveruna þarna og við hvetjum þá sem eiga leið um að skoða og njóta. En þeir sem ekki geta komið því við að...
Nánar
24.01.2018

Matsalurinn

Matsalurinn
Rúmlega 500 nemendur koma í matsalinn daglega til að fá sé hádegismat. Við tókum nokkrar svipmyndir af borðhaldinu í hádeginu í dag til að skoða hvernig staðið er að því að koma mat til nemenda á sem frambærilegastan hátt á rúmum tveimur tímum. Í...
Nánar
22.01.2018

Samtalsdagur þriðjudaginn 30. janúar

Samtalsdagur þriðjudaginn 30. janúar
Þriðjudaginn 30. janúar næstkomandi er samtalsdagur foreldra/nemenda og skóla og því ekki kennsla samkvæmt stundaskrá. Á þessum fundum fer kennari yfir ýmsa þætti í námi nemenda svo sem ástundun/virkni, námsárangur það sem af er á þessu skólaári...
Nánar
19.01.2018

Skólastarfið í dag

Skólastarfið í dag
Þorrinn hófst í dag hjá okkur með því að nemendur söfnuðust í sal í hefðbundna samveru og sungu um þorrann, lagið "Nú er frost á fróni" og einnig var sungið um krumma. Nemendaráð hélt smá fund eftir samveruna og hlerað var hjá nemendum hvernig þeim...
Nánar
17.01.2018

Samvera í umsjón nemenda í 5. bekk

Samvera í umsjón nemenda í 5. bekk
Nemendur í fimmta bekk sáu um samveruna í morgun og að vanda var margt á dagskrá sem nemendur höfðu valið og æft, en það var tónlist, dans og lítið myndband sem var unnið af nemendum um símanotkun nemenda. Hér fyrir neðan er myndband sem tekið var í...
Nánar
15.01.2018

Sundkennsla

Sundkennsla
Nemendur í 4. - 7. bekk hefja sundnám í vikunni. Við höfum sundlaugarnar á Álftanesi og við Sjálandsskóla til afnota. Þar sem lítur ekki út fyrir að framkvæmdum við sundlaugina í Ásgarði ljúki fyrr en um páska, en átti að ljúka í nóvember, er ekki...
Nánar
09.01.2018

Skipulagsdagur 10. janúar

Skipulagsdagur 10. janúar
Athygli er vakin á því að á morgun miðvikudag 10. janúar er skipulagsdagur í Flataskóla. Opið verður fyrir hádegi hjá 4 og 5 ára bekk og fara börnin heim að loknum hádegisverði. Einnig er opið í Krakkakoti allan skipulagsdaginn. Að öðru leiti eru...
Nánar
08.01.2018

VIÐVÖRUN - ÞRIÐJUDAG

VIÐVÖRUN - ÞRIÐJUDAG
Veður­stofa Íslands hef­ur gefið út app­el­sínu­gula viðvör­un fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið í fyrramálið, þriðjudag 9. janúar. Bú­ast má við að mjög hvasst og hviðótt verði í efri byggðum á höfuðborg­ar­svæðinu þegar fólk held­ur til vinnu í...
Nánar
English
Hafðu samband