29.09.2020
Heimanámsaðstoð á bókasafni Garðabæjar

Nemendum stendur til boða að þiggja aðstoð við heimnám á bókasafni Garðabæjar á fimmtudögum á milli kl. 15.00 og 17.00. Aðstoðin sem er á vegum Rauða krossins kostar ekkert.
Nánar23.09.2020
Starfsáætlun Flataskóla 2020-2021
Nú hefur starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2020-2021 hlotið staðfestingu skólaráðs og verið birt hér á heimasíðunni.
Nánar12.09.2020
Skólalóðin tilbúin!

Það er gaman að segja frá því að sá hluti skólalóðarinnar sem hefur verið í endurnýjun er nú tilbúinn til notkunar. Þarna bætist við kastali, rólur og fleira sem mun án efa verða nemendum til gleði og ánægju um ókomna tíð!
Nánar