Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.01.2021

Sögustundir á bókasafni

Sögustundir á bókasafni
Vikulega fara börnin í 4-5 ára deildinni í sögustund til Ágústu á bókasafninu en hún tekur á móti þeim með brosi á vör og les fyrir þau sögu. Að því loknu fá börnin tækifæri til að kynnast bókasafninu betur, skoða bækur, leika með bangsana sem þar...
Nánar
14.01.2021

Fjölvalið byrjað aftur

Fjölvalið byrjað aftur
Eitt af því sem við erum stolt af í Flataskóla er fjölval nemenda. Það eru kennslustundir þar sem nemendur starfa í aldursblönduðum hópum og vinna að verkefnum sem þeir velja sér eftir því sem áhugi þeirra stendur til. Þau fara tvisvar sinnum á...
Nánar
English
Hafðu samband