Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.08.2010

Samstarf við Leynileikhúsið

Samstarf við Leynileikhúsið
Leynileikhúsið býður upp á námskeið í fyrsta sinn hér í skólanum á haustönn. Leynileikhúsið er með leiklistarnámskeið í níu grunnskólum á öllu höfuðborgarsvæðinu. Markmið
Nánar
31.08.2010

Skólastefna Garðabæjar 2010-2013

Skólastefna Garðabæjar 2010-2013
Skólastefna Garðabæjar fyrir árið 2010-2013 var nýlega samþykkt af bæjarstjórn. Skólastefnan nær til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Þetta er í þriðja sinn sem heildstæð skólastefna er unnin í bænum.
Nánar
24.08.2010

Skólasetning

Skólasetning
Starfsfólk skólans hefur undanfarna viku verið að undirbúa vetrarstarfið og komu nemenda í skólann og vonum við að allir séu nú tilbúnir að takast á við verkefni skólaársins. Í morgun komu svo nemendur í skólann í þremur hópum. Fyrsti hópurinn kom...
Nánar
10.08.2010

Skólabyrjun ágúst 2010

Skólabyrjun ágúst 2010
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00-15:30 Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda sem hefja nám í 1. bekk (f. 2004) verður mánudaginn 23. ágúst kl. 17:30. Þeir nemendur sem byrja í 1. bekk mæta síðan í einstaklingsviðtöl með foreldrum til...
Nánar
English
Hafðu samband