Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2012

Flataskóli í 9. sæti

Flataskóli í 9. sæti
Nú er búið að tilkynna röðina í Evrópska keðjuverkefninu sem 5.AG tók þátt í á dögunum. Belgía vann með 299 stigum og Þýskaland varð í öðru sæti með 275 stig. Við hlutum 9. sætið með 174 stig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá
Nánar
27.01.2012

Skákdagurinn 2012

Skákdagurinn 2012
Skákdagur Íslands var haldinn í fyrsta sinn í gær fimmtudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn til heiðurs Friðriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Við hér í Flataskóla hvöttum nemendur til að tefla í skólanum og drógum
Nánar
26.01.2012

Leikið í snjónum

Leikið í snjónum
Það voru glaðir og duglegir krakkar úr 2. bekk sem léku sér úti í dag og nýttu snjóinn til að útbúa stórt snjóhús með mörgum göngum.
Nánar
26.01.2012

Óveður

Óveður
Vegna ófærðar og rysjótts veðurfars undanfarið er rétt að benda á að upplýsingar um skólagöngu við slíkar aðstæður er að finna á vefsíðu skólans ætlaðar foreldrum/forráðamönnum nemenda og biðjum við viðkomandi að kynna sér þær.
Nánar
25.01.2012

Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins

Nýlega var samþykkt reglugerð sem tekur til ábyrgðar nemenda með hliðsjón af aldri þeirra, þroska og aðstæðum. Þá tekur hún til réttinda og skyldna aðila skólasamfélagsins í allri starfsemi á vegum skóla, skólabrags, samskipta í skóla, skólareglna og...
Nánar
24.01.2012

Brjálaði hárdagurinn

Brjálaði hárdagurinn
síðustu viku var haldinn "brjálaður hárdagur". Nemendur og kennarar gerðu sér glaðan dag og fundu upp á ýmsu skemmtilegu og frumlegu til að hafa í hárinu og setja upp frumlega hárgreiðslu. Sumir létu meira segja klippa sig á frumlegan
Nánar
20.01.2012

Bóndadagur

Bóndadagur
Í tilefni bóndadagsins var karlmönnum í starfsliði skólans komið á óvart í morgunkaffinu með uppábúnu borði, kertaljósi og örlitlu sýnishorni af hinu og þessu af þorramat til að gera þeim daginn eftirminnilegan. Einnig fengu þeir gómsæta...
Nánar
13.01.2012

eTwinningverkefni 5.AG

eTwinningverkefni 5.AG
Fimmti bekkur hefur verið að vinna með eTwinningverkefnið "The European Chain Reaction" eða Evrópsku keðjuna undanfarið. Þetta er annað árið í röð sem við tökum þátt í sams konar verkefni og tókst okkur að ná 4. sæti af 12 í
Nánar
12.01.2012

Foreldrar fengu fræðslu

Foreldrar fengu fræðslu
Í morgun fengu foreldrar fræðslu hjá nemendum í 6. bekk um Norðurlöndin sem haldin var á skólasafninu. Nemendur hafa búið til vefi á Wikispaces með ýmsum fróðleik um Norðurlöndin og þótti tilvalið að fá foreldra
Nánar
11.01.2012

Stjörnuverið í heimsókn

Stjörnuverið í heimsókn
Í morgun kom hann Snævarr með stjörnuverið sitt, en hann hefur komið árlega í heimsókn til okkar og spjallað við nemendur um stjörnurnar og himingeiminn. Stjörnuver er sýndarheimur þar sem áhorfendur sitja inni í kúlulaga hvelfingu og sérstakt...
Nánar
10.01.2012

6. bk. kynnir Norðurlandaverkefni

6. bk. kynnir Norðurlandaverkefni
Í morgun var æfing hjá sjötta bekk þar sem nemendur voru að kynna vefsíður sem þeir hafa verið að búa til í tengslum við Norðurlandaverkefni. Nemendur bjuggu til vefsíður í Wikispaces um hvert land og settu inn áhugaverðar upplýsingar
Nánar
06.01.2012

Ný gjaldskrá tómstundaheimilis

Ný gjaldskrá tómstundaheimilis
Nýjar gjaldskrár fyrir leikskóla og tómstundaheimili tóku gildi nú um áramótin. Almennt hækka gjaldskrár Garðabæjar um 5% á milli áranna 2011 og 2012 sem er áætluð verðlagsbreyting á milli ára. Nálgast má gjaldskrár
Nánar
English
Hafðu samband