Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skákdagurinn 2012

27.01.2012
Skákdagurinn 2012

Skákdagur Íslands var haldinn í fyrsta sinn í gær fimmtudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn til heiðurs Friðriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Við hér í Flataskóla hvöttum nemendur til að tefla í skólanum og drógum fram öll taflborð og taflmenn sem til eru til að nemendur hvetja þá til leiks.

Hér má sjá myndir frá deginum.

Til baka
English
Hafðu samband