Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.04.2017

Morgunsamvera 4. bekkinga

Morgunsamvera 4. bekkinga
Morgunsamveran var í höndum nemenda í 4. bekk í dag. Þar var fjör og gaman og varð reyndar að skera dagskrána niður vegna fjölda atriða sem í boði voru en þrátt fyrir það fór hún fram úr þeim hefðbundna tíma sem henni var ætlaður. Meðal atriða voru...
Nánar
21.04.2017

Sundkennsla

Sundkennsla
Þessa vikuna hófst sundkennsla nemenda í 1. og 2. bekk skólans. Kennslan fer fram í sundlaug Álftaness á skólatíma og fara nemendur með rútu fram og tilbaka á hverjum degi fram á sumar. Nemendum er skipt í 12 til 13 barna hópa sem fara með kennurum...
Nánar
19.04.2017

Hjálmar og fánar

Hjálmar og fánar
Félagar úr Kiwanishreyfingunni í Garðabæ færðu nemendum í fyrsta bekk reiðhjólahjálma að gjöf en það hafa þeir gert árlega í allmörg ár eða í 11 ár. Hreyfingin ásamt Eimskip standa sameiginlega að þessu átaki og er markmiðið að stuðla að...
Nánar
05.04.2017

Quizlet og vísindi

Quizlet og vísindi
Nú hefur þriðji og síðasti vísindamaðurinn heimsótt nemendur í 6. bekk til að spjalla við þá um fræðin sín og var þemað að þessu sinni um veðrið. Einar Sveinbjörnsson kom og fjallaði um veðurfyrirbæri og það nýjasta sem verið er að rannsaka núna...
Nánar
04.04.2017

Stjörnuverið

Stjörnuverið
Sævar stjörnufræðingur kom í skólann með stjörnuverið sitt í hátíðarsalinn og blés það upp til að leyfa nemendum í 3. og 6. bekk að skoða himingeiminn í sýndarveruleika. Hver bekkur fékk að koma inn í tjaldið þar sem Sævar sýndi þeim og sagði frá...
Nánar
03.04.2017

Nemendur í 4. bekk vinna með eldgos

Nemendur í 4. bekk vinna með eldgos
Nemendur í 4. bekk hafa undanfarið unnið með námsefni tengt eldgosum, jarðskjálftum og uppbyggingu jarðarinnar og stuðst við bókina "Komdu og skoðaðu eldgos" sem er mjög skemmtileg og fróðleg bók. Þar fær nemandinn að upplifa ýmsa atburði því bókin...
Nánar
English
Hafðu samband