Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.12.2018

Látum gott af okkur leiða

Látum gott af okkur leiða
Nemendur, foreldrar og starfsfólk Flataskóla hafa undanfarin ár látið gott af sér leiða í aðdraganda jóla og endurtekur leikinn frá í fyrra að safna matvælum í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd sem nefndin gefur í jólaúthlutun sinni.
Nánar
10.12.2018

Dagskrá í desember

Dagskrá í desember
Síðasti kennsludagur fyrir jól er 19. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá fimmtudaginn 3. janúar. Nánar um jóladagskrá hér.
Nánar
05.12.2018

Morgunsamvera í dag.

Morgunsamvera í dag.
Nemendur í 5. bekk sáu um morgunsamveruna í morgun.
Nánar
English
Hafðu samband