Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.12.2017

Jólaskemmtun

Jólaskemmtun
Miðvikudaginn 20. desember er jólaskemmtun Flataskóla kl. 9:00-11:30. Nemendur mæta í heimastofur. Nemendur í 5. bekk flytja heilgileik, jólastund verður í kennslustofum og jólaball í íþróttahúsinu. Krakkakot opnar eftir jólaskemmtun kl. 11:30 fyrir...
Nánar
11.12.2017

Látum gott af okkur leiða

Látum gott af okkur leiða
Í dag lauk formlega góðgerðarverkefninu okkar "Látum gott af okkur leiða". Vel gekk að safna mat í síðustu viku og sendum við fullan sendiferðarbíl til Mæðrastyrksnefndar. Það var faðir tveggja barna við skólann sem kom og flutti þetta fyrir...
Nánar
07.12.2017

Viðmið um samskipti foreldra og kennara í Flataskóla

 Viðmið um samskipti foreldra og kennara í Flataskóla
Viðmið þessi eru sett fram til að tryggja góð og örugg samskipti heimila og skóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að virða þessar leiðbeiningar Tölvupóstur  Aðal samskiptamáti kennara við foreldra er í gegnum tölvupóst og síma.  Kennarar...
Nánar
06.12.2017

Jólaþema í Flataskóla

Jólaþema í Flataskóla
Miðvikudaginn 6. desember og fimmtudaginn 7. desember er jólaþema í skólanum. Vinna nemenda í jólaþemanu mun ná yfir allan daginn, báða daga. Yfirskrift þemans er að venju „Látum gott af okkur leiða“. Nemendur búa til jólagjafir úr endurunnu efni...
Nánar
05.12.2017

Uppskeruhátíð vinaliða

Uppskeruhátíð vinaliða
Í dag fengu vinaliðar sem stýrt hafa leikjum á skólalóðinni á haustönn umbun fyrir vel unnin störf í skólanum. Þeim var boðið í bíó og pizzu í Smáralindina og enduðu svo daginn á því að fara í fimleikasalinn. Þau Erna og Hannes sem halda utan um...
Nánar
05.12.2017

Látum gott af okkur leiða

Látum gott af okkur leiða
Í tengslum við jólaþemað okkar í ár verður þessa vikuna í gangi góðgerðarverkefnið "Látum gott af okkur leiða". Safnað verður ýmsum þurrmat og dósamat sem afhentur verður Mæðrastyrksnefnd sem mun síðan sjá um að deila til þeirra sem á þurfa að halda...
Nánar
05.12.2017

eTwinning verkefnið "Evrópska keðjan"

eTwinning verkefnið "Evrópska keðjan"
Nemendur í fjórða bekk eru að búa sig undir að taka þátt í eTwinningverkefninu Evrópska keðjan - ECR 2017-2018 og er það í áttunda sinn sem skólinn tekur þátt í þessu samskiptaverkefni fyrir hönd Íslands ásamt 25 öðrum skólum í Evrópu. Nemendur búa...
Nánar
English
Hafðu samband