Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.09.2014

5. bekkur með morgunsamveru

5. bekkur með morgunsamveru
Það var fjör í hátíðarsalnum í samverunni í morgun þar sem fimmti bekkur hafði yfirumsjón með. Það var dansað, spilað og sungið og allur bekkur sá um "Cups Song" sjá nánar hér. Nemendur skipulögðu og æfðu atriðin sjálf og var þetta fjörug og...
Nánar
22.09.2014

4 og 5 ára bekkur

4 og 5 ára bekkur
Síðastliðin tvö skólaár hefur 5 ára bekkur verið starfræktur í Flataskóla. Í vetur eru í fyrsta sinn 4 ára börn með í hópnum. Börnin í bekknum eru þrjátíu og tvö, þar af eru sjö 4 ára og tuttugu og fimm 5 ára og fjórir starfsmenn sjá um hópinn en það...
Nánar
17.09.2014

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja
Þriðju bekkir sáu um morgunsamveruna í dag. Nokkrir nemendur sögðu brandara og lögðu fyrir gátur, svo var einleikur á píanó og bæði stelpu- og strákahópar sýndu dans með miklum tilþrifum. En betur er hægt að sjá þetta á myndunum sem komnar eru inn í...
Nánar
17.09.2014

Enska 5. bekkur

Enska 5. bekkur
Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna verkefni í ensku þar sem tekin voru fyrir ýmis störf í þjóðfélaginu. Nemendur drógu um hvaða starfsheiti þeir unnu með og bjuggu til persónur og sköpuðu vinnusvæði sem tengdist því. Þetta er allt saman hægt að...
Nánar
11.09.2014

Vinabekkir hittast

Vinabekkir hittast
Tvo síðustu þriðjudaga hafa nemendurí sjötta og þriðja bekk sem eru vinabekkir hitst og leikið sér saman. Var nemendum skipt upp í hópa og fóru þeir saman í leikinn "Stinger", snú-snú, pókó og skotbolta.
Nánar
10.09.2014

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Í dag hófst verkefnið "Göngum í skólann" sem við höfum oft tekið þátt í áður. Í samverunni í morgun komu íþróttakennararnir Íris og Gunnlaugur og hvöttu krakkana og starfsfólkið til að koma gangandi eða hjólandi í skólann næstu 4 vikurnar eða til 8...
Nánar
05.09.2014

Vinabekkir

Vinabekkir
Sjöundi bekkur átti yndislega stund með vinabekknum sínum í dag. Nemendur úr 4 og 5 ára bekk komu í heimsókn til vinabekkjar síns í 7. bekk. Þeir gerðu ýmislegt saman, eins og að lita, leika sér í bíla- og dúkkuleik
Nánar
03.09.2014

Útivist í Guðmundarlundi

Útivist í Guðmundarlundi
Í dag var útivistardagur í Flataskóla. Farið var í Guðmundarlund sem er í Kópavogi. Ekki leit vel út með veður þegar börnin voru að koma sér fyrir í rútunum á leið í lundinn. En það rættist úr og var að mestu ágætisveður á meðan við dvöldum þar.
Nánar
English
Hafðu samband